
Áfangi til að gera tilraunir þar sem þið eruð nemendur og ég Ella Jóna kennari
- Teacher: Elín Jóna Traustadóttir
Áfangi til að gera tilraunir þar sem þið eruð nemendur og ég Ella Jóna kennari
Saga mannkyns frá upphafi til um 1800. Áhersla á sögu menningarsamfélaga í Evrópu og
tengsl hennar við sögu Íslands. Helstu þærrir eru: Upphaf mannsins og þróun
menningarsamfélaga. Menning og saga Forn-Grikkja og Rómaveldis. Miðaldir í Evrópu,
víkingaöld og landnám Íslands, þróun samfélags á Íslandi á miðöldum. Endurreisn,
landafundir, siðskipti og breytingar sem urðu í heiminum í byrjun nýaldar. Upplýsingastefnan
og upphaf nútímaþjóðfélags, samfélagsórói og byltingar í lok 18. aldar
Áfanginn er kynning á helstu hugtökum, aðferðum og viðfangsefnum heimspekinnar. Nemendur kynnast grundvallaratriðum rökfræði, s.s. gildum og ógildum rökum, sönnum og ósönnum, afleiðslu og tilleiðslu, rökvillum og þverstæðum. Einnig er fjallað um hugsunartilraunir og siðferðileg álitamál þar sem ólík sjónarmið eru rædd og greind. Lögð er áhersla á að nemendur þjálfist í gagnrýninni hugsun og rökræðu, þar sem þeir færa rök fyrir máli sínu um leið og þeir standa frammi fyrir andmælendum.
Námið er bæði fræðilegt og hagnýtt, þar sem áhersla er lögð á virkni, samræður og verkefnavinnu.
Efnisþættir áfangans eru eftirfarandi (í þeirri röð er um getur):
(1) Gild rök og ógild;
(2) Sönn rök og ósönn;
(4) Rökvillur;
(5) Þverstæður;
(6) Hugsunartilraunir;
(7) Siðferðileg álitamál;
(8) Klípur.
Fjallað er um innræn öfl, þ.e. flekarek og heita reiti, jarðskjálfta og brotalínur, bergtegundir og eldvirkni. Einnig verður fengist við útræn öfl; veðrun, rof og setmyndun, jökla og vatnsföll.