Available courses

Áfangi til að gera tilraunir þar sem þið eruð nemendur og ég Ella Jóna kennari smile

Saga mannkyns frá upphafi til um 1800. Áhersla á sögu menningarsamfélaga í Evrópu og
tengsl hennar við sögu Íslands. Helstu þærrir eru: Upphaf mannsins og þróun
menningarsamfélaga. Menning og saga Forn-Grikkja og Rómaveldis. Miðaldir í Evrópu,
víkingaöld og landnám Íslands, þróun samfélags á Íslandi á miðöldum. Endurreisn,
landafundir, siðskipti og breytingar sem urðu í heiminum í byrjun nýaldar. Upplýsingastefnan
og upphaf nútímaþjóðfélags, samfélagsórói og byltingar í lok 18. aldar